Við höfum fengið ótrúleg viðbrögð undanfarna daga og eigum örfá sæti laus á eftirfarandi námskeið í staðbundnu íslenskunámi fyrir pólskumælandi: Íslenska stig 3 milli 13:00-15:00 Íslenska stig 1 [...]
Undanfarnir 6 mánuðir hafa framkallað gríðarlega krefjandi verkefni. Áður óþekkt úrlausnarefni hafa krafist þess að við hugsum út fyrir þægindarammann og að framkvæmd verkefna sé hröð. Við [...]
Í dag höfum við fært alla þjónustuna okkar yfir í fjarkennslu. Sumarönn hefst því á áætlun 6. Apríl. Fjarkennslan verður í formi línulegrar og ólínulegrar dagskrár, eins og RÚV og Netflix, ef svo [...]
Í samræmi við skýrari tilmæli frá sóttvarnarlækni hefur starfseminni verið lokað tímabundið vegna Covid 19 samkomubanns. Í vikunni höldum við áfram að vinna að því að útfæra þjónustuna í [...]
Stjórnvöld hafa sett á samkomubann fyrir 100 einstaklinga eða fleiri frá 16. Mars – 13. Apríl. Menntamálaráðuneyti hefur í framhaldi af því ákveðið að allir háskólar og framhaldsskólar loki [...]
Á dögunum leit Snædís Snorradóttir frá sjónvarpstöðinni Hringbraut við hjá okkur. Innslagið er hluti af þættinum hennar, Skrefinu Lengra. Rætt er við stjórnendur Retor Fræðslu um þær miklu [...]
Á dögunum veitti Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands íslensku bókmenntaverðlaunin 2019. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi vitnaði Forsetinn í orð Anetu Matuszewska, skólastýru og [...]
Retor Fræðsla og Húsasmiðjan hafa gert með sé samstarfssamning um íslenskukennslu fyrir erlent starfsfólk félagsins. Markmið samningsins er að gera íslensku að leiðandi tungumáli í samskiptum við [...]
Opnunartímar á skrifstofu Retor Fræðslu í desember 2018 eru eftirfarandi: 3. desember -6. desember Opið mánudag – fimmtudags 15:00-18:00 10. desember – 4. janúar – LOKAÐ [...]