Retor Fræðsla kynnir með stolti Oliwiu Horodejczuk til leiks í kennarateymið. Oliwia hefur stundað nám við menntavísindasvið Háskóla Íslands ásamt því að sinna stuðningi hjá Myllubakkaskóla á [...]
Nýr skólastjóri tekur til starfa hjá Retor Fræðslu á næstu dögum, en Anna Maria Kaczmarek tekur formlega við starfinu frá og með 1. Júlí næstkomandi. Það er óhætt að segja að Anna Maria hafi [...]
Á næstu dögum lætur Aneta Matuszewska af störfum sem skólastjóri hjá Retor Fræðslu. Hún hefur starfað óslitið hjá félaginu frá 2008. Þetta eru því vitaskuld mikil tíðindi og stórar breytingar [...]
16. júní – 31. júlí LOKAÐ 01. ágúst – 03. september mán – fös 09:00-15:00 Við þökkum samstarfsaðilum, nemendum og starfsfólki okkar fyrir frábært tímabil og [...]
Skráning á Haustönn 2023 hefst 1. ágúst. Anna Maria Kaczmarek, skólastjóri tekur á móti skráningum í síma 8220640 mán-fös milli 10:00-18:00. Þeir sem kunna betur við að skrá sig rafrænt geta sent [...]
Verið hjartanlega velkomin. Ég heiti Anna Maria og er nemandi við Háskóla Íslands á menntavísindasviði. Daglega er ég kennari í Fellaskóla, túlkur og þýðandi. Íslenska er hversdagslífið mitt og [...]
Skráning fer fram í gegnum heimasíðu Retor eða í síma 8220640 (mán-fim 16:00-21:30). Einnig er hægt að skrá sig eða senda fyrirspurnir með tölvupósti á zapisy@retor.is
Við fengum þann óvænta heiður nýverið að hljóta viðurkenningu Íslenskrar málnefndar vegna frumkvöðlastarfs í þágu íslenskunnar. Okkur þykir ótrúlega vænt um að hafa hlotið þessa viðurkenningu og [...]
Hún Marzena okkar á 10 ára starfsafmæli hjá Retor Fræðslu um þessar mundir. Fyrir þá sem ekki þekkja til þá sér Marzena um nemendabókhaldið, skrifstofustjórnun, símsvörun, skráningar, [...]