Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands vitnar í Anetu Matuszewska í ræðu.

Home / Frettir og tilkynningar / Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands vitnar í Anetu Matuszewska í ræðu.

Á dögunum veitti Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands íslensku bókmenntaverðlaunin 2019. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi vitnaði Forsetinn í orð Anetu Matuszewska, skólastýru og stofnanda Retor Fræðslu.

Við sem vinnum með Anetu höfum lagt gríðarlega hart að okkur undanfarin ár við að vekja athygli og fá fólk til vitundar um stöðu tungumálsins. Ég held við getum fullyrt að ekkert okkar hafi dreymt um að sú vinna yrði til þess að Forseti Íslands vitnaði í Anetu með þessum hætti.

Þetta er mikil viðurkenning fyrir hana og við erum himinlifandi fyrir hennar hönd.

Hér er hægt að lesa viðbrögð frá Anetu á Facebook síðunni hennar

Related Posts