Hún Marzena okkar á 10 ára starfsafmæli hjá Retor Fræðslu um þessar mundir. Fyrir þá sem ekki þekkja til þá sér Marzena um nemendabókhaldið, skrifstofustjórnun, símsvörun, skráningar, [...]
Á dögunum undirrituðu Hrafnista og Retor Fræðsla samstarfssamning um íslenskukennslu fyrir erlent starfsfólk. Haustið 2019 hófst þróun samstarfsverkefnis fyrir Hrafnistu. Markmiðið var að [...]
Í samræmi við afgerandi og skýr tilmæli frá ráðuneytinu, sem gilda til 28. febrúar, er okkur unnt að opna aftur fyrir staðbundið nám. Þetta getum við gert þökk sé grímuskyldu ásamt skýrum [...]
Í síðustu viku var tekin ákvörðun hjá Retor Fræðslu um að klára árið 2020 í fjarkennslu. Okkur fannst tímabært að heyra frá Anetu Matuszewska skólastjóra Retor Fræðslu um hvernig henni hefur [...]
Ný og jafnframt síðustu almennu námskeið ársins hjá Retor Fræðslu standa frá 2. nóvember – 3. desember næstkomandi. Atvinnuleitendur eiga áfram rétt á einu fríu námskeiði per einstakling, [...]
Við höfum fengið ótrúleg viðbrögð undanfarna daga og eigum örfá sæti laus á eftirfarandi námskeið í staðbundnu íslenskunámi fyrir pólskumælandi: Íslenska stig 3 milli 13:00-15:00 Íslenska stig 1 [...]
Undanfarnir 6 mánuðir hafa framkallað gríðarlega krefjandi verkefni. Áður óþekkt úrlausnarefni hafa krafist þess að við hugsum út fyrir þægindarammann og að framkvæmd verkefna sé hröð. Við [...]
Í dag höfum við fært alla þjónustuna okkar yfir í fjarkennslu. Sumarönn hefst því á áætlun 6. Apríl. Fjarkennslan verður í formi línulegrar og ólínulegrar dagskrár, eins og RÚV og Netflix, ef svo [...]
Í samræmi við skýrari tilmæli frá sóttvarnarlækni hefur starfseminni verið lokað tímabundið vegna Covid 19 samkomubanns. Í vikunni höldum við áfram að vinna að því að útfæra þjónustuna í [...]
Stjórnvöld hafa sett á samkomubann fyrir 100 einstaklinga eða fleiri frá 16. Mars – 13. Apríl. Menntamálaráðuneyti hefur í framhaldi af því ákveðið að allir háskólar og framhaldsskólar loki [...]