Sara María Karlsdóttir er nýráðin verkefnastýra fyrirtækjaþjónustu og mun sjá um að kynna þjónustu okkar og verkefni. Markmið okkar er að halda áfram að þróa sérhæfðar fræðslulausnir fyrir [...]
Á haustönn 2015, tímabilið september – desember, ætlum við að bjóða fyrirtækjum frítt stöðumat í íslensku fyrir erlent starfsafl. Þegar stöðumati hverju sinni lýkur skilum við frá okkur [...]