Skýrari tilmæli frá sóttvarnarlækni

Home / Frettir og tilkynningar / Skýrari tilmæli frá sóttvarnarlækni

Í samræmi við skýrari tilmæli frá sóttvarnarlækni hefur starfseminni verið lokað tímabundið vegna Covid 19 samkomubanns.

Í vikunni höldum við áfram að vinna að því að útfæra þjónustuna í fjarkennslu.

 

Hlökkum til að kynna það betur.

Related Posts