Í samræmi við afgerandi og skýr tilmæli frá ráðuneytinu, sem gilda til 28. febrúar, er okkur unnt að opna aftur fyrir staðbundið nám. Þetta getum við gert þökk sé grímuskyldu ásamt skýrum [...]
Velkominn á heimasíðu Retor Fræðslu.
Retor Fræðsla sérhæfir sig í íslenskukennslu ásamt því að bjóða ýmsar fræðslulausnir fyrir innflytjendur.
FRÉTTIR & TILKYNNINGAR
Vissir þú að við bjóðum uppá námskeið í fyrirtækjarekstri fyrir innflytjendur?
Eftirtaldar stofnanir veita fræðslustyrki vegna náms hjá Retor Fræðslu



