STYRKIR

Opinberar stofnanir, stéttarfélög, fyrirtæki og sveitarfélög veita ýmiss konar styrki þegar kemur að greiðslu námskeiðsgjalda. Hlutverk okkar er að beina nemendum Retor á rétta braut til að auðvelda þeim að fjármagna námið sitt. Hér ætlum við að safna firmamerkjum helstu stofnana ásamt beinum hlekk á styrkjasíður viðkomandi stofnana.

Hafir þú eða þín stofnun/fyrirtæki áhuga á því að bæta þínu firmamerki við ásamt hlekk á viðeigandi styrkupplýsingar hafðu þá endilega samband með því að senda okkur tölvupóst á retor@retor.is

Eftirtaldar stofnanir veita fræðslustyrki vegna náms hjá Retor Fræðslu.