Á dögunum barst okkur frábær liðsstyrkur, en í lok febrúar buðum við Moniku Kowalewska hjartanlega velkomna til starfa hjá Retor Fræðslu. Monika kemur með fjölbreyttan bakgrunn úr atvinnulífinu [...]
Við kynnum Icelandair Hotels með stolti sem nýjasta samstarfsaðila Retor Fræðslu. Markmið samningsins er að gera íslensku að leiðandi tungumáli í fyrirtækinu og auka gæði samskipta starfsmanna [...]
Aneta fékk tækifæri til að segja sögu sína ásamt því að tala um mikilvægi íslenskunnar í Eflingarblaði janúar mánaðar. Aneta M. Matuszewska hefur hjálpað fjölda Pólverja við að ná tökum á [...]
Aneta var nýlega í helgarblaði DV að minna á mikilvægi þess að stjórnvöld haldi úti virkri málverndarstefnu. Þörf er á skýrari stefnu til að tryggja samkeppnishæfni tungumálsins til framtíðar. [...]
Vitundarvakningarverkefnið okkar, sem snýr að því að gera íslensku að leiðandi tungumáli, hefur fengið undirtektir langt umfram væntingar. Við fengum tækifæri til að fara yfir stöðu þess í [...]
Við kynnum með stolti samstarfssamning við Íslenska kalkþörungafélagið á Bíldudal. Markmið samningssins er að gera íslensku að leiðandi tungumáli í samskiptum milli starfsfólks, stjórnenda og [...]
Á dögunum gerði Mjólkursamsalan samstarfssamning við Retor Fræðslu. Markmið samningsins er að gera íslensku að leiðandi tungumáli hjá Mjólkursamsölunni. Í því skyni mun Retor Fræðsla í samstarfi [...]
Á dögunum gerði Landspítalinn samstarfssamning við Retor Fræðslu. Markmið samningsins er að gera íslensku að leiðandi tungumáli á Landspítalanum. Í því skyni mun Retor Fræðsla í samstarfi við [...]
Við kynnum með miklu stolti nýjasta samstarfsaðila Retor Fræðslu. Dominos Pizza á Íslandi bættist á dögunum í hóp glæsilegra fyrirtækja sem gert hafa samning við Retor um að gera íslensku að [...]
Við kynnum með stolti glæsilegan samstarfssamning við Hagkaup og Krispy Kreme. Markmið samningssins er að gera íslensku að leiðandi tungumáli í samskiptum milli starfsfólks, stjórnenda og [...]