FRÆÐSLA

VERIÐ VELKOMIN

Velkominn á heimasíðu Retor Fræðslu.

Retor Fræðsla er viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili sem sérhæfir sig í íslenskukennslu ásamt því að bjóða ýmsar fræðslulausnir fyrir innflytjendur.

FRÉTTIR & TILKYNNINGAR

Retor er viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili hjá menntamálastofnun

Meginmarkmið Retor Fræðslu er að veita einstaklingum tækifæri til virkrar þátttöku í íslensku samfélagi.

Markmið okkar er að veita persónulega og einstaklingsmiðaða kennslu.

 

MENNT ER MÁTTUR

Markmið okkar eru m.a. að skapa hagnýt námskeið fyrir innflytjendur og er markmið námskeiðanna að skapa áhuga og forvitni á þeim tækifærum sem kunna að leynast á íslenskum vinnumarkaði.

Eftirtaldar stofnanir veita fræðslustyrki vegna náms hjá Retor Fræðslu