Við bjóðum Moniku Kowalewska velkomna til starfa

Home / Frettir og tilkynningar / Við bjóðum Moniku Kowalewska velkomna til starfa

Á dögunum barst okkur frábær liðsstyrkur, en í lok febrúar buðum við Moniku Kowalewska hjartanlega velkomna til starfa hjá Retor Fræðslu. Monika kemur með fjölbreyttan bakgrunn úr atvinnulífinu inn í starfið, rak m.a. blómabúð um tíma og kemur með mikla reynslu af kennslu ásamt þekkingu á því að hafa vinna með innflytjendum. Monika kemur til með að sinna fjölbreyttum verkefnum í fyrirtækjalausnum ásamt dagkennslu. Monika er eins og áður segir öflugur liðsstyrkur fyrir Retor Fræðslu og við hlökkum til samstarfsins.

Related Posts