FYRIRTÆKJALAUSNIR – FRÍTT STÖÐUMAT

Home / Frettir og tilkynningar / FYRIRTÆKJALAUSNIR – FRÍTT STÖÐUMAT
Aneta-M.

Aneta Matuszewska skólastjóri og kennari

Á haustönn 2015, tímabilið september – desember, ætlum við að bjóða fyrirtækjum frítt stöðumat í íslensku fyrir erlent starfsafl. Þegar stöðumati hverju sinni lýkur skilum við frá okkur tilboði í íslenskukennslu út frá niðurstöðum stöðumats, án skuldbindingar.

Hægt er að hafa samband með tölvupósti á sara.maria@retor.is eða með því að hafa beint samband í síma 6975524.

Við hlökkum til að heyra frá ykkur.

Related Posts