Í síðustu viku var tekin ákvörðun hjá Retor Fræðslu um að klára árið 2020 í fjarkennslu. Okkur fannst tímabært að heyra frá Anetu Matuszewska skólastjóra Retor Fræðslu um hvernig henni hefur [...]
Ný og jafnframt síðustu almennu námskeið ársins hjá Retor Fræðslu standa frá 2. nóvember – 3. desember næstkomandi. Atvinnuleitendur eiga áfram rétt á einu fríu námskeiði per einstakling, [...]
Við höfum fengið ótrúleg viðbrögð undanfarna daga og eigum örfá sæti laus á eftirfarandi námskeið í staðbundnu íslenskunámi fyrir pólskumælandi: Íslenska stig 3 milli 13:00-15:00 Íslenska stig 1 [...]
Undanfarnir 6 mánuðir hafa framkallað gríðarlega krefjandi verkefni. Áður óþekkt úrlausnarefni hafa krafist þess að við hugsum út fyrir þægindarammann og að framkvæmd verkefna sé hröð. Við [...]
Í dag höfum við fært alla þjónustuna okkar yfir í fjarkennslu. Sumarönn hefst því á áætlun 6. Apríl. Fjarkennslan verður í formi línulegrar og ólínulegrar dagskrár, eins og RÚV og Netflix, ef svo [...]
Í samræmi við skýrari tilmæli frá sóttvarnarlækni hefur starfseminni verið lokað tímabundið vegna Covid 19 samkomubanns. Í vikunni höldum við áfram að vinna að því að útfæra þjónustuna í [...]
Stjórnvöld hafa sett á samkomubann fyrir 100 einstaklinga eða fleiri frá 16. Mars – 13. Apríl. Menntamálaráðuneyti hefur í framhaldi af því ákveðið að allir háskólar og framhaldsskólar loki [...]