Retor Fræðsla og Hýsing Vöruhús gerðu á dögunum samstarfssamning um íslenskukennslu fyrir erlent starfsafl Hýsingar. Það er sameiginlegt markmið Retor og Hýsingar að bæta samskipti erlends [...]
Retor Tungumálaskóli verður hér eftir Retor Fræðsla. Hér er einungis um breytingu á skýringarheiti að ræða og við höldum vitaskuld áfram að vera Retor sf kt. 440708-2340 eftir sem áður. Þetta er [...]
Retor og Starfsafl hafa gert með sér samning um samstarf á sviði fræðslu. Samningur felur í sér að hvor aðili um sig kynnir þjónustu hins fyrir fyrirtækjum. Starfsafl hefur gert fjölda slíkra [...]
Mateusz Lis hóf íslenskunám hjá Retor Tungumálaskóli á Haustönn 2013. Hann hefur lagt hart að sér við íslenskunámið og tekið miklum framförum á þessum stutta tíma. Við fyllumst stolti yfir [...]
Velkomin á nýja heimasíðu Retor Tungumálaskóla. Við höfum reynt að vanda til verks og er það von okkar að nýja heimasíðan gefi okkur tækifæri til þess að veita mun víðtækari, skilvirkari og betri [...]
Það gleður okkur að segja frá því að Retor og Gaflaraleikhúsið eru komin í samstarf. Samstarfið felst í því að nemendum Retor gefst kostur á því að fara frítt á valdar leiksýningar. Við kynnum [...]
Sara María Karlsdóttir er nýráðin verkefnastýra fyrirtækjaþjónustu og mun sjá um að kynna þjónustu okkar og verkefni. Markmið okkar er að halda áfram að þróa sérhæfðar fræðslulausnir fyrir [...]
Á haustönn 2015, tímabilið september – desember, ætlum við að bjóða fyrirtækjum frítt stöðumat í íslensku fyrir erlent starfsafl. Þegar stöðumati hverju sinni lýkur skilum við frá okkur [...]