Retor Fræðsla opnar fyrir staðnám

Home / Frettir og tilkynningar / Retor Fræðsla opnar fyrir staðnám

Í samræmi við afgerandi og skýr tilmæli frá ráðuneytinu, sem gilda til 28. febrúar, er okkur unnt að opna aftur fyrir staðbundið nám.

Þetta getum við gert þökk sé grímuskyldu ásamt skýrum áherslum á persónulegar sóttvarnir og fjarlægðarmörk.

Það eru rétt rúmlega 100 dagar síðan við gátum sinnt staðkennslu og því gleður það okkur afskaplega mikið að geta opnað hliðin aftur fyrir nemendur okkar, ef þannig má að orði komast.

Við hlökkum til að sjá ykkur!

 

Related Posts