Íslenskukennsla fyrir enskumælandi hefst 23. janúar

Home / Frettir og tilkynningar / Íslenskukennsla fyrir enskumælandi hefst 23. janúar

enska3Mikið hefur verið spurst fyrir um íslenskukennslu fyrir enskumælandi sem er tiltölulega ný viðbót hjá Retor Fræðslu. Hér fylgja helstu upplýsingar um námskeiðið:

Námskeiðið hefst 23. janúar og stendur til 29. mars.

Kennsla fer fram á mánudögum og miðvikudögum milli 18:00-20:00

Námskeiðið kostar 38.000 kr,- per einstakling

Nánari upplýsingar um námskeiðið er að finna á þessum hlekk

Skráning fer fram í síma 519 4800, með tölvupósti á retor@retor.is eða með því að senda okkur skilaboð á Facebook

Related Posts