Við fengum þann óvænta heiður nýverið að hljóta viðurkenningu Íslenskrar málnefndar vegna frumkvöðlastarfs í þágu íslenskunnar. Okkur þykir ótrúlega vænt um að hafa hlotið þessa viðurkenningu og [...]
Hún Marzena okkar á 10 ára starfsafmæli hjá Retor Fræðslu um þessar mundir. Fyrir þá sem ekki þekkja til þá sér Marzena um nemendabókhaldið, skrifstofustjórnun, símsvörun, skráningar, [...]
Á dögunum undirrituðu Hrafnista og Retor Fræðsla samstarfssamning um íslenskukennslu fyrir erlent starfsfólk. Haustið 2019 hófst þróun samstarfsverkefnis fyrir Hrafnistu. Markmiðið var að [...]
Í samræmi við afgerandi og skýr tilmæli frá ráðuneytinu, sem gilda til 28. febrúar, er okkur unnt að opna aftur fyrir staðbundið nám. Þetta getum við gert þökk sé grímuskyldu ásamt skýrum [...]