Á dögunum leit Snædís Snorradóttir frá sjónvarpstöðinni Hringbraut við hjá okkur. Innslagið er hluti af þættinum hennar, Skrefinu Lengra.
Rætt er við stjórnendur Retor Fræðslu um þær miklu áskoranir sem íslenska tungumálið stendur frammi fyrir ásamt öllu því helsta sem viðkemur rekstrinum.
Við þökkum Snædísi og Hringbraut kærlega fyrir að sýna okkur áhuga og vonum að þið hafið gaman af því að fræðast aðeins um okkur. Hér er viðtalið í heild sinni
Myndbandsspilari
00:00
00:00
Related Posts