Í dag höfum við fært alla þjónustuna okkar yfir í fjarkennslu. Sumarönn hefst því á áætlun 6. Apríl. Fjarkennslan verður í formi línulegrar og ólínulegrar dagskrár, eins og RÚV og Netflix, ef svo [...]
Í samræmi við skýrari tilmæli frá sóttvarnarlækni hefur starfseminni verið lokað tímabundið vegna Covid 19 samkomubanns. Í vikunni höldum við áfram að vinna að því að útfæra þjónustuna í [...]
Stjórnvöld hafa sett á samkomubann fyrir 100 einstaklinga eða fleiri frá 16. Mars – 13. Apríl. Menntamálaráðuneyti hefur í framhaldi af því ákveðið að allir háskólar og framhaldsskólar loki [...]