Oliwia Horodejczuk nýr kennari hjá Retor Fræðslu

Home / Uncategorized / Oliwia Horodejczuk nýr kennari hjá Retor Fræðslu

Retor Fræðsla kynnir með stolti Oliwiu Horodejczuk til leiks í kennarateymið. Oliwia hefur stundað nám við menntavísindasvið Háskóla Íslands ásamt því að sinna stuðningi hjá Myllubakkaskóla á daginn. Kennsla er draumastarfið hennar og það er okkur mikil ánægja að geta verið partur af því að láta draumastarf hennar verða að veruleika.

Related Posts