Húsasmiðjan gerir samstarfssamning við Retor Fræðslu

Home / Frettir og tilkynningar / Húsasmiðjan gerir samstarfssamning við Retor Fræðslu

Frá undirritun samstarfssamnings 10. janúar 2019

Retor Fræðsla og Húsasmiðjan hafa gert með sé samstarfssamning um íslenskukennslu fyrir erlent starfsfólk félagsins. Markmið samningsins er að gera íslensku að leiðandi tungumáli í samskiptum við erlent starfsfólk ásamt því að auka gæði samskipta starfsmanna og viðskiptavina og leggja þannig grunninn að því að erlent starfsfólk fyrirtækisins komist fyrr inn í íslenskt samfélag.

Retor Fræðsla fagnar því að sjá enn eitt stórfyrirtækið bjóða erlendu starfsfólki skýra stefnu varðandi íslenskuna. Húsasmiðjan er leiðandi vinnustaður í því að gera íslensku að leiðandi tungumáli og er öðrum fyrirtækjum til fyrirmyndar og eftirbreytni. Við fögnum því og hlökkum til samstarfsins með Húsasmiðjunni.

Retor Fræðsla fagnar því að sjá enn eitt stórfyrirtækið bjóða erlendu starfsfólki skýra stefnu varðandi íslenskuna. Húsasmiðjan er leiðandi vinnustaður í því að gera íslensku að leiðandi tungumáli og er öðrum fyrirtækjum til fyrirmyndar og eftirbreytni. Við fögnum því og hlökkum til samstarfsins með Húsasmiðjunni.

Hér er Aneta ásamt glæsilegum hóp sem lauk íslenskunámskeiði hjá Húsasmiðjunni í desember 2018

 

 

 

 

Related Posts