Á dögunum leit Snædís Snorradóttir frá sjónvarpstöðinni Hringbraut við hjá okkur. Innslagið er hluti af þættinum hennar, Skrefinu Lengra. Rætt er við stjórnendur Retor Fræðslu um þær miklu [...]
Á dögunum veitti Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands íslensku bókmenntaverðlaunin 2019. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi vitnaði Forsetinn í orð Anetu Matuszewska, skólastýru og [...]
Retor Fræðsla og Húsasmiðjan hafa gert með sé samstarfssamning um íslenskukennslu fyrir erlent starfsfólk félagsins. Markmið samningsins er að gera íslensku að leiðandi tungumáli í samskiptum við [...]