Skráning á Sumarönn 2019

Home / Frettir og tilkynningar / Skráning á Sumarönn 2019

Marzena Skráning á Sumarönn 2019 hefst 1. mars nk. Marzena Kozicka, ritari og skrifstofustjóri tekur á móti skráningum í síma 5194800 mán – fim.  16.00-21.30

Þeir sem kunna betur við að skrá sig rafrænt geta sent viðeigandi  upplýsingar í gegnum heimasíðu okkar http://retor.is/skraning/ eða með því að  senda tölvupóst á zapisy@retor.is

Íslenskunámskeið á Sumarönn 2019 kosta 43.000 kr,-.

Plássum á Sumarönn 2019 fer ört fækkandi og við hvetjum fólk til að  tryggja sér pláss í tíma.

Við hlökkum til að heyra frá ykkur.

 

Related Posts