Skráning á Vorönn 2020

Home / Frettir og tilkynningar / Skráning á Vorönn 2020

Marzena Skráning á Vorönn 2020 hefst 2. desember nk. Marzena Kozicka, ritari og skrifstofustjóri tekur á móti skráningum.

Skráning gegnum síma s: 8220640, síðu http://retor.is/skraning og e-mail: zapisy@retor.is02.12.2019-10.01.2020.

Skráning bara gegnum síðu og email21.12.2019-05.01.2020

Íslenskunámskeið á Vorönn 2020 kosta 43.000 kr,-.

Plássum á Vorönn 2020 fer ört fækkandi og við hvetjum fólk til að  tryggja sér pláss í tíma.

Við hlökkum til að heyra frá ykkur.

 

Related Posts