Opnunartímar í Desember

Home / Frettir og tilkynningar / Opnunartímar í Desember

Opnunartímar á skrifstofu Retor Fræðslu í Desember 2017 eru eftirfarandi:

4. des. – 18. des. Opið mánudag – fimmtudags 14:30-18:30

19. des. – 21. des. – Símatimi 10:00-18:00

22. des. – 26. des. LOKAÐ

27.des. – 29. des. Símatími 10:00-18:00

2. jan. – 4. jan. Opið mánudag – fimmtudags 14:30-18:30

 

Skráning á haustönn hefst 1. desember næstkomandi í síma 519 4800 eða á heimasíðu okkar retor.is/skraning

Við skiljum við árið 2017 upplitsdjörf og stolt. Við höfum gert samstarfssamninga við 17 samtök, stofnanir og fyrirtæki á undanförnum misserum. Eins og gefur að skilja er annasamasta ári í sögu starfseminnar að ljúka.

Við hlökkum til þess að halda áfram að skapa ný verkefni í bland við að sinna metnaðarfullum verkefnum samstarfsaðila okkar á nýju ári. En þangað til ætlum við að halla okkur örlítið aftur og njóta jólanna Við óskum þess að fylgjendur okkar fái að gera það sama.

 

Related Posts