Samstarfssamningur við Strætó og Kynnisferðir

Home / Frettir og tilkynningar / Samstarfssamningur við Strætó og Kynnisferðir
mynd2

Frá vinstri: Hjalti Ómarsson, framkvæmdastjóri Retor Fræðslu; Beata Czajkowska, verkefnastýra fyrirtækjalausna og kennari; Rut Vilhjálmsdóttir, sérfræðingur á mannauðssviði hjá Strætó bs. og Vilborg Magnúsdóttir, fræðslu- og forvarnarfulltrúi hjá Kynnisferðum.

Undanfarna 2 mánuði höfum við unnið með Strætó og Kynnisferðum að því að skapa víðtækt samstarf um að gera íslensku að leiðandi tungumáli á vinnustöðum þeirra.

Við erum býsna montin og þakklát fyrir að fá tækifæri til að fara af stað með þetta metnaðarfulla verkefni með Strætó og Kynnisferðum.

Við hvetjum fólk til að lesa meðfylgjandi frétt sem birtist á fréttavef DV þar sem farið var ítarlegar yfir samstarfið, við hvetjum jafnframt fólk til þess að vekja athygli á þessum jákvæðu og flottu fréttum

Erlent starfsfólk Strætó bs. og Kynnisferða fær íslenskukennslu

Related Posts