Pólska fyrir íslenskumælandi – STIG 1

Kennd verða grunnatriði í uppbyggingu tungumálsins. Talþjálfun í daglegu máli, nemendur læra orðaforða í tengslum við persónulegar upplýsingar s.s. nafn, heimilisfang, fjölskylda, kurteisi, vinnu og daglegt líf . Einnig fer fram kennsla um algeng tímahugtök, tölur, klukkuna o.s.fr. Þjálfun í framburði fer fram.

Námskeiðið kostar 38.000 kr. Námskeiðið er 20 kennslustundir.

Skráning fer fram í gegnum heimasíðuna eða með því að hringja í síma 5194800. Einnig er hægt að skrá sig eða senda fyrirspurnir með tölvupósti á zapisy@retor.is

HAFIÐ SAMBAND FYRIR FREKARI UPPLÝSINGAR