Verið hjartanlega velkomin.
Ég heiti Anna Maria og er nemandi við Háskóla Íslands á menntavísindasviði. Daglega er ég kennari í Fellaskóla, túlkur og þýðandi. Íslenska er hversdagslífið mitt og kennsla er áhugamálið mitt. Ég hlakka til að hitta ykkur og byrja á ævintýri okkar við að læra íslensku.
Related Posts