FRÆÐSLA

VERIÐ VELKOMIN

Retor er viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti.

Meginmarkmið Retor Fræðslu er að veita einstaklingum tækifæri til virkrar þátttöku í íslensku samfélagi.

Markmið okkar er að veita persónulega og einstaklingsmiðaða kennslu.

 

Vissir þú að við bjóðum uppá námskeið í fyrirtækjarekstri fyrir innflytjendur?

MENNT ER MÁTTUR

Okkar markmið eru m.a. að skapa hagnýt námskeið fyrir innflytjendur og er markmið námskeiðanna að skapa áhuga og forvitni á þeim tækifærum sem kunna að leynast á íslenskum vinnumarkaði.
vinnumalastofnun
Vr
efling
Starfsafl