Undibúningsnámskeið fyrir ríkisborgarapróf

Markmið námskeiðisins er að undirbúa viðkomandi fyrir  ríkisborgaraprófið. Helstu atriðin eru að þátttakendur séu færir um að bjarga sér við daglegar aðstæður. Í skóla, vinnu, einkalífi og öðlast nægilegt vald á orðaforða til að geta tekið þátt í umræðum um kunnuglegt efni. Áhersla er lögð á að þátttakendur skilji einfaldar umræður og hafi færni til að skrifa stutta  texta á einföldu máli. Þátttakendur eiga að geta greint aðalatriði í miðlum,  sjónvarpi og og útvarpi. Einnig farið er í málfræði og hlustun.

Námskeiðið kostar 43.000 kr. Námskeiðið er 60 kennslustundir.

Skráning fer fram í gegnum heimasíðuna eða með því að hringja í síma 5194800. Einnig er hægt að skrá sig eða senda fyrirspurnir með tölvupósti á zapisy@retor.is

Verið velkomin á Haustönn 2019!

Upplýsingar um námskeið

HÓPURINN ER FULLUR – SKRÁÐU ÞIG Á BIÐLISTA

Tímabil námskeiðs: 10.09.2019-28.11.2019

Tími: 12 vikur

Hvenær: þriðjudögum 19:30 – 21:30 og fimmtudögum 20:10 – 21:30

Kennari: Paulina Wiszniewska